Frá Pétri Sigurðssyni; Beiðni um lausn frá störfum

Málsnúmer 201702075

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 289. fundur - 21.02.2017

Tekið fyrir erindi frá Pétri Sigurðssyni, rafbréf dagsett þann 16. febrúar 2017 þar sem hann óskar eftir lausn frá störfum sem formaður í veitu- og hafnaráði og sem varamaður í sveitarstjórn frá 21.02.2017.



Til máls tóku:

Guðmundur St. Jónsson.

Bjarni Th. Bjarnason.

Valdís Guðbrandsdóttir.



Fleiri tóku ekki til máls.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að veita Pétri Sigurðssyni lausn frá störfum.