Tekið fyrir bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dagsett þann 1. desember 2016, þar sem fram kemur að á fundi stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga þann 25. nóvember s.l. var lögð fram fundargerð 24. fundar skipulagsmálanefndar sambandsins frá 14. nóvember 2016. Með vísaðn til töluliðar 4 gr. í fundargerð nefndarinnar var eftirfarandi bókun samþykkt samhljóða:
"Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga hvetur sveitarfélög til þess að hraða vinnu við gerð húsnæðisáætlana á grundvelli laga um almennar íbúðir enda eru slíkar áætlanir hugsaðar sem stjórntæki fyrir sveitarfélaög. Jafnframt er mikilvægt að bæta að gengi að tölulegum upplýsingum um húsnæðismál".