Frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra; Rekstrarleyfi - Bræðraskemman Völlum

Málsnúmer 201606071

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 781. fundur - 23.06.2016

Tekið fyrir erindi frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra, bréf dagsett þann 20. júní 2016, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Bjarna Óskarssonar, kt. 041158-4929, fyrir hönd HF Vellir ehf., kt. 630394-2799. Um er að ræða nýtt rekstrarleyfi til sölu veitinga í Skemmu/Hlöðu að Völlum, 621. Dalvík.



Byggðaráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina með fyrirvara um umsögn byggingafulltrúa, en umsögn slökkviliðsstjóra liggur fyrir.