Frá sveitarstjóra; Samkomulag á milli Róta bs. og sveitarfélagsins Skagafjarðar vegna flutnings á verkefnum

Málsnúmer 201606012

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 779. fundur - 07.06.2016

Tekið fyrir drög að samningi vegna flutnings verkefna frá Rótum bs. til Sveitarfélagsins Skagafjarðar, sbr. rafpóstur til stjórnarmanna Róta bs. dagsettur þann 8. maí 2016.





Afgreiðslu frestað þar til frekari upplýsingar liggja fyrir.