Umsókn um byggingarleyfi fyrir þakskyggni.

Málsnúmer 201205035

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 226. fundur - 09.05.2012

Íbúar að Brimnesbraut 33, 35, 37 og 39, Dalvík óska leyfis að byggja þakskyggni við útihurð á viðkomandi íbúðum. Byggingarnefndarteikningin af breytingu á útliti hússins er unnin af Svani Eiríkssyni, arkitekt.
Umhverfisráð samþykkir framlagða byggingarnefndarteikningu og er framkvæmda- og byggingarleyfi veitt.