Fundargerðin er í 8 liðum og þarfnast liðir 2. - 8. staðfestingar.
1. liður er lagður fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 339
Umhverfisráð leggur til að upplýstar gangbrautir verði settar sunnan við gatnamót Karlsrauðatorgs og Hafnarbrautar og norðan við gatnamót Hafnarbrautar og Hafnartorgs.
Samþykkt samhljóða með fjórum atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs.
-
Umhverfisráð - 339
Umhverfisráð leggur til að sett verði upp lokun á vegslóðann að gömlu bryggjunni á Hauganesi samkvæmt tillögum bréfritara.
Samþykkt samhljóða með fjórum atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs.
-
Umhverfisráð - 339
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina og felur sviðsstjóra að veita umbeðið leyfi.
Samþykkt samhljóða með fjórum atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs.
-
Umhverfisráð - 339
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina og felur sviðsstjóra að veita umbeðið byggingarleyfi.
Samþykkt samhljóða með fjórum atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreðslu umhverfisráðs.
-
Umhverfisráð - 339
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina og felur sviðsstjóra að veita umbeðið leyfi.
Samþykkt samhljóða með fjórum atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs.
.7
202007005
Umsókn um lóð
Umhverfisráð - 339
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina og felur sviðsstjóra að veita umbeðna lóð.
Samþykkt samhljóða með fjórum atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs og úthlutun á lóðinni við Ægisgötu 19A á Árskógssandi.
-
Umhverfisráð - 339
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina og felur sviðsstjóra að veita umbeðið leyfi.
Samþykkt samhljóða með fjórum atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs.