-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 908
a) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum þá tillögu að framkvæmdastjórn verði innkauparáð Dalvíkurbyggðar.
b) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að vísa fyrirliggjandi drögum að innkaupareglum til framkvæmdastjórnar til skoðunar.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
a) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs um innkauparáð.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 908
Lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 908
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda beiðni um viðauka við fjárhagsáætlun deildar 04240 vegna 2019, viðauka nr. 10 /2019, að upphæð kr. 3.563.277 og að honum sé mætt með lækkun á handbæru fé. Vísað til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar, er sér liður á dagskrá.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 908
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fresta afgreiðslu og fá frá sviðsstjóra félagsmálasviðs rýni á málaflokkinn í heild og hvort hægt sé að mæta þessum viðaukum með því að lækka aðrar deildir innan málaflokksins á móti.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 908
Lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 908
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 908
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að óska eftir umsögn frá íbúum sveitarfélagsins um Grænbókina með auglýsingu á vefmiðlum sveitarfélagsins.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 908
Lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 908
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að Dalvíkurbyggð verði aðili og að sveitarstjóri verði tengiliður Dalvíkurbyggðar.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Til máls tók:
Katrín Sigurjónsdóttir.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs um aðild að samstarfsvettvangi sveitarfélaganna fyrir heimsmarkmiðin og loftlagsmál.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 908
Lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 908
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda samantekt og leggur til að skýringarmyndir fylgi með til upplýsingar.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Til máls tóku:
Katrín Sigurjónsdóttir.
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs um samantekt iðnaðarlóða í Dalvíkurbyggð.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 908
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að Dalvíkurbyggð taki þátt í ofangreindu útboði.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs hvað varðar aðild að útboði Ríkiskaupa á raforkukaupum.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 908
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að vísa ofangreindu erindi til skoðunar sviðsstjóra umhverfis- og tæknisviðs.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 908
Vísað til gerðar fjárhagsáætlunar 2020-2023.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 908
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að sveitarstjóri sæki fundinn fyrir hönd Dalvíkurbyggðar og fari með umboð sveitarfélagsins á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 908
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela sviðsstjóra fræðslu- og menningarsviðs að sækja fundinn fyrir hönd Dalvíkurbyggðar og fara með umboð sveitarfélagsins á fundinum.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 908
Lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 908
Lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 908
Lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 908
Lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
Fleiri tóku ekki til máls um fundargerðina og annað í fundargerðinni þarfnast ekki afgreiðslu sveitarstjórnar. Þeir liðir sem ekki þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar eru því lagðir fram til kynningar í sveitarstjórn. Liður 3 er sér liður á dagskrá.