Fræðsluráð - 235, frá 13.03.2019
Málsnúmer 1903005F
Vakta málsnúmer
-
Fræðsluráð - 235
Fræðsluráð óskar Gísla til hamingju með nýtt starf.
Fræðsluráð leggur jafnframt áherslu á að sviðsstjóri komi sem fyrst til starfa.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Fræðsluráð - 235
Fræðsluráð þakkar Sif fyrir góða kynningu á starfsemi Símey og býður hana velkomna til starfa.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Fræðsluráð - 235
Fræðsluráð samþykkir að stefnt verði að því að skipt verði um upplýsingakerfi í skólunum til að auka skilvirkni í skólastarfi og vísar málinu áfram til umræðu í UT-teymi Dalvíkurbyggðar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Fræðsluráð - 235
Fræðsluráð leggur til að á hverjum fundi kynni stjórnendur skólanna þau verkefni sem eru í gangi og það helsta sem er framundan.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Fræðsluráð - 235
Lagt fram til kynningar og umræðu.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Fræðsluráð - 235
Lagt fram til kynningar og umræðu.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Fræðsluráð - 235
Lagt framt til kynningar og umræðu.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Fræðsluráð - 235
Fræðsluráð fagnar þessari umsókn.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Fræðsluráð - 235
Bókun fundar
Enginn tók til máls um fundargerðina og ekkert í fundargerðinni þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar, eru því allir liðir lagðir fram til kynningar í sveitarstjórn.