Til afgreiðslu:
1. liður; sér liður á dagskrá.
2. liður; sér liður á dagskrá.
3. liður.
4. liður; sér liður á dagskrá.
6. liður.
7. liður.
9. liður; sér liður á dagskrá.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 888
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda beiðni frá sviðsstjóra veitu- og hafnasviðs um viðauka nr. 41 við fjárhagsáætlun 2018 þannig:
Málaflokkur 48200-11504 Verknúmer KD005 lagfæring á lóðum lækki um 1.300.000 kr.
Málaflokkur 48200-11504 Verknúmer KD002 varaafl hækki um 1.300.000 kr. Um tilfærslu er að ræða á milli liða í fjárfestingum og því ekki þörf á ákvörðun hvernig skal mæta viðaukanum.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar, er sér liður á dagskrá.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 888
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreindan viðauka nr. 42 við fjárhagsáætlun 2018 og kemur hann til hækkunar á handbæru fé.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar, er sér liður á dagskrá.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 888
Fjárhagsáætlun Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2019 var samþykkt við síðari umræðu í sveitarstjórn 20. nóvember s.l. Þar var ekki gert ráð fyrir styrk til Aflsins.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að styrkja Aflið um kr. 100.000 vegna rekstrar á árinu 2019 og verði það tekið af lið 02-80-9145, rekstrarstyrkir til félagasamtaka.
Byggðaráð beinir því til Aflsins að umsóknir um styrki berist fyrr að haustinu svo hægt sé að taka erindið til afgreiðslu við gerð fjárhagsáætlunar hvers árs.
Byggðaráð beinir því til félagsmálaráðs að gera ráðstafanir við næstu fjárhagsáætlunargerð til að mæta slíkum umsóknum sem það telur að séu í forgangi.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum afgreiðslu byggðaráðs hvað varðar að styrkja Aflið um kr. 100.000 vegna rekstrar á árinu 2019 og verði tekið af lið 02-80-9145. Sveitarstjórn tekur undir með byggðaráði hvað varðar tilmæli til Aflsins um að umsóknir um styrki berist fyrr að haustinu svo hægt sé að taka erindi til afgreiðslu við gerð fjárhagsáætlunar hvers árs. Sveitarstjórn tekur jafnframt undir með byggðaráði tilmæli til félagsmálaráðs um að gera ráðstafanir við næstu fjárhagsáætlunargerð til að mæta slíkum umsóknum sem það telur að séu í forgangi.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 888
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreindar gjaldskrár eins og þær liggja fyrir og vísar þeim til afgreiðslu sveitarstjórnar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar, er sér liður á dagskrá.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 888
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 888
Byggðaráð gerir ekki athugasemd við umsóknina en með fyrirvara um umsagnir frá byggingafulltrúa og slökkviliðsstjóra Dalvíkurbyggðar.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu byggðaráðs.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 888
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreinda tillögu að reglum um birtingu gagna og vísar þeim til umfjöllunar og afgreiðslu sveitarstjórnar.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum tillögu að reglum um birtingu gagna með fundargerðum í ráðum og nefndum Dalvíkurbyggðar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 888
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 2 atkvæðum að vísa ofangreindu til atvinnumála-og kynningaráðs, Guðmundur St. Jónsson tekur ekki þátt í atkvæðagreiðslu vegna vanhæfis.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 888
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreint kauptilboð í eignina Árskóg lóð 1.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar, er sér liður á dagskrá.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 888
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að vísa ofangreindri könnun til félagsmálaráðs sem og til vinnuhóps um húsnæðismál sveitarfélagsins til yfirferðar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 888
Lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 888
Lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 888
Lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 888
Lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 888
Lagt fram til kynningar.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
.16
201811146
Trúnaðarmál
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 888
Bókun fundar
Enginn tók til máls um fundargerðina og annað í fundargerðinni þarfnast ekki afgreiðslu sveitarstjórnar. Þeir liðir sem ekki þarfnast afgreiðslu eru því lagðir fram til kynningar í sveitarstjórn.