Umhverfisráð - 312, frá 07.11.2018
Málsnúmer 1811002F
Vakta málsnúmer
Til afgreiðslu:
1. liður.
7. liður; vísa til byggðaráðs.
-
Umhverfisráð - 312
Sævar Freyr vék af fundi kl. 09:04
Umhverfisráð Dalvíkurbyggðar óskar eftir að umferðarhraða á þjóðvegunum í þéttbýli Dalvíkurbyggðar verði breytt eftirfarandi. Árskógssandur: Umferðarhraði merktur 50 km/klst við Sólvelli (við þéttbýlismörk) og 30 km/klst rétt við hraðahindrunina hjá Öldugötu. Hauganes: Umferðarhraði merktur 30 km/klst við þéttbýlismörk. Dalvík: Umferðarhraði á þjóðveginum gegnum Dalvík merktur 30 km/klst frá hraðahindrun við Gunnarsbraut 2 að norðan og frá hraðahindrun norðan við Skíðabraut 21 að sunnan.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Samþykkt
Bókun fundar
Sveitarstjórn samþykkir með 6 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu umhverfisráðs, Jón Ingi Sveinsson situr hjá við afgreiðslu.
-
Umhverfisráð - 312
Umhverfisráð felur sviðsstjóra að leggja fram tillögu að breytingu á úthlutunarreglum sem varða frístundalóðir, atvinnu/iðnaðarlóðir og fjölbýlishúsalóðir.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 312
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 312
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 312
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 312
Umræða um nýjar strætóstoppistöðvar er í gangi í tengslum við fjárhagsáætlunargerð 2019 og kom einnig upp á samráðsfundi með lögreglu fyrr á þessum fundi.
Staðsetning og fyrirkomulag í samvinnu við þá sem hafa aðkomu að málinu er enn í skoðun, en í tillögu umhverfisráðs fyrir fjárhagsáætlun 2019 er gert ráð fyrir kaupum og uppsetningu á strætóskýli.
Gert er ráð fyrir staðsetningu miðsvæðis á þjóðveginum gegnum Dalvík.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Umhverfisráð - 312
Umhverfisráð leggur til 3,32% hækkun samkvæmt byggingarvísitölu á sorphirðugjaldi ásamt breytingum á móttöku úrgangs á endurvinnslustöðinni við Sandskeið.
Gjaldskrá sorphirðu 2019 með áorðnum breytingum samþykkt.
Ráðið felur sviðsstjóra að leggja fram kynningargögn ásamt tillögum að klippikortum fyrir næsta fund ráðsins.
Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum
Niðurstaða þessa fundar
Vísað áfram
Bókun fundar
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að vísa þessum lið til byggðaráðs til umfjöllunar.
Enginn tók til máls um fundargerðina og annað í fundargerðinni þarfnast ekki afgreiðslu sveitarstjórnar, þeir liðir sem ekki þarfnast afgreiðslu eru því lagðir fram til kynningar.