Til afgreiðslu:
3. liður, til byggðaráðs.
-
Landbúnaðarráð - 121
Landbúnaðarráð telur þörf á að endurskoða umgjörð, skipulag og eftirfylgni hvað varðar endurnýjun og viðhald fjallgirðingarinnar á Árskógsströnd áður en lengra er haldið.
Ráðið leggur til að kr. 2.000.000 verði settar á fjárhagsáætlun.
Sviðsstjóra er falið að kalla nefndarmenn á fund ráðsins fyrir áramót þar sem undirbúið verður fyrirkomulag næsta árs.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Landbúnaðarráð - 121
Landbúnaðarráð gerir ekki athugasemdir við framlagða starfsáætlun.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Landbúnaðarráð - 121
Landbúnaðarráð gerir ekki athugasemdir við framlagðar gjaldskrár.
Samþykkt með fimm atkvæðum.
Niðurstaða þessa fundar
Vísað áfram
Bókun fundar
Til máls tók Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson sem leggur til að þessum lið verði vísað til umfjöllunar í byggðaráði með öðrum tillögum að gjaldskrám 2019.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda tillögu Gunnþórs.
-
Landbúnaðarráð - 121
Landbúnaðarráð felur sviðsstjóra að sækja um styrk til niðurrifs og förgunar á gömlum og ónýtum girðingum í sveitarfélaginu.
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
-
Landbúnaðarráð - 121
Lagt fram til kynningar
Niðurstaða þessa fundar
Lagt fram til kynningar
Bókun fundar
Lagt fram til kynningar.
Fleiri tóku ekki til máls um fundargerðina og annað í fundargerðinni þarfnst ekki afgreiðslu sveitarstjórnar, þeir liðir sem ekki þarfnast afgreiðslu eru því lagðir fram til kynningar.