Stjórn Leiguíbúða Dalvíkurbyggðar hses - 13, frá 06.07.2018

Málsnúmer 1807003F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 305. fundur - 18.09.2018

Til kynningar.
  • .1 201802004 Undirbúningur framkvæmda
    Undir þessum lið kom á fundinn Ágúst Hafsteinsson, arkitekt hjá Form ráðgjöf ehf., kl. 13:00.

    Á 12. fundi stjórnar þann 2.júlí s.l. voru til umfjöllunar upplýsingar er varðar val á byggingarefni og byggingarleiðum við Lokastíg 3. Ágústi var falið að vinna áfram að upplýsingaöflun hvað varðar val á byggingarefni, byggingarleiðum og verktökum og stilla upp samanburði á valkostum til að leggja fyrir stjórnina.


    Til umræðu ofangreint.

    Ágúst vék af fundi kl. 14:45.
    Stjórn Leiguíbúða Dalvíkurbyggðar hses - 13 Stjórn Leiguíbúða Dalvíkurbyggðar ehf. felur Ágústi að vinna áfram að málum og fá nánari útlistanir frá mögulegum verktökum. Berki Þór er falið að afla upplýsinga hjá öðrum sveitarfélögum um efnisval. Guðrún Pálínu er falið að ítreka beiðni um upplýsingar frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Bókun fundar Fundargerðin er lögð fram til kynningar.