Stjórn Leiguíbúða Dalvíkurbyggðar hses - 9, frá 03.05.2018
Málsnúmer 1805002F
Vakta málsnúmer
Til kynningar.
.1
201802004
Undirbúningur framkvæmda; kynningarfundur með væntanlegum leigjendum, forráðamönnum og aðstandendum.
Stjórn Leiguíbúða Dalvíkurbyggðar hses - 9
Gestir á fundinum spurðu um ýmislegt svo sem um hita í stétt og aðgengi að íbúðunum, hvort akfært væri að íbúðum, hugmyndir að gróðri í kringum húsin, hvort yrði verönd í kringum húsin og hvernig snjóalög verða. Foreldrar ítreka ánægju sína með að í öðru húsinu er gert ráð fyrir sameiginlegu rými þar sem væntanlegir íbúar geta komið saman. Allir á fundinum sammála um að þetta yrðu fallegar íbúðir, vel hannaðar og lausar við íburð og óþarfa á fermetra.
Bókun fundar
Fundargerðin er lögð fram til kynningar.