Stjórn Leiguíbúða Dalvíkurbyggðar hses - 5, frá 28.02.2018
Málsnúmer 1802015F
Vakta málsnúmer
Enginn tók til máls.
.1
201802004
Undirbúningur framkvæmda
Stjórn Leiguíbúða Dalvíkurbyggðar hses - 5
Stjórn LD hses samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela Berki Þór að vinna áfram að málinu á milli funda, í samræmi við umræður á fundinum.
.2
201802028
Starfsreglur skv. 8. gr. samþykkta og ákvæðum til bráðabirgða
Stjórn Leiguíbúða Dalvíkurbyggðar hses - 5
Stjórn LD hses felur framkvæmdastjóra að fylgja áfram eftir fyrirspurnum til Sambandsins íslenskra sveitarfélaga.
.3
201802029
Þóknun framkvæmdastjóra skv. 9. gr samþykkta og þóknun stjórnar skv. 6. gr. samþykkta.
Stjórn Leiguíbúða Dalvíkurbyggðar hses - 5
Lagt fram til kynningar.
.4
201711099
Leiguíbúðir Dalvíkurbyggðar hses - stofnun
Stjórn Leiguíbúða Dalvíkurbyggðar hses - 5
Stjórn LD hses gerir ekki athugasemdir við meðfylgjandi drög frá Íbúðalánasjóði.
.5
201802115
Stofnun og notkun innlánsreikninga fyrir félagið
Stjórn Leiguíbúða Dalvíkurbyggðar hses - 5
Á fundinum undirritaði stjórn ofangreind gögn eftir því sem við á.