Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 811, frá 16.02.2017.
Málsnúmer 1702007
Vakta málsnúmer
Til afgreiðslu:
1. liður.
3. liður a) og b).
6. liður.
7. liður a) og b).
8. liður.
10. liður.
11. liður.
13. liður.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 811
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að rekstur á tjaldsvæðinu á Dalvík verði boðinn út. Byggðaráð felur sviðstjóra fræðslu- og menningarsviðs og sveitarstjóra að útbúa útboðsgögn.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 811
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 811
a) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að gengið verði til samninga við Tréverk á grundvelli ofangreinds tilboðs.
b) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum viðauka 1/2017 við fjárhagsáætlun 2017 að upphæð kr. 14.580.000, vísað á málaflokk 32 og mætt með lækkun á handbæru fé.
c) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fela íþrótta- og æskulýðsfulltrúa að leggja fyrir byggðaráð áætlun um opnun á Íþróttamiðstöð á framkvæmdatíma og opnun á Sundskála Svarfdæla á framkvæmdatíma.
Bókun fundar
a) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum afgreiðslu byggðaráðs um að gengið verði til samninga við Tréverk á grundvelli tilboðs.
b) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum afgreiðslu byggðaráðs hvað varðar viðauka 1/2017 að upphæð kr. 14.580.000, vísað á málaflokk 32 og mætt með lækkun á handbæru fé.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 811
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 811
Byggðaráð felur sveitarstjóra að gera gagntilboð í samræmi við umræður á fundinum.
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að óska eftir að tilboðsgjafi komi á næsta fund byggðaráðs.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 811
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að leita leiða til að koma Sundskála Svarfdæla í rekstur og/eða útleigu, þannig að Sundskáli Svarfdæla verði áfram í eigu Dalvíkurbyggðar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 811
a) Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að verkefnið Upplýsingamiðstöð Dalvíkurbyggðar vegna ferðamála verði flutt til Bókasafns Dalvíkurbyggðar, deild 05210.
b) Byggaðráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að fjármagn á fjárhagsáætlun vegna reksturs á Upplýsingamiðstöð verði flutt af deild 13600 og yfir á deild 05210, alls kr.1.394.859 með viðauka 2/2017.
Bókun fundar
a) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum afgreiðslu byggðaráðs hvað varðar flutning á verkefinu Upplýsingamiðstöð Dalvíkurbyggðar vegna ferðamála af fjármála- og stjórnsýslusviði og til Bókasafns Dalvíkurbyggðar, deild 05210.
b) Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum að fjármagn á fjárhagsáætlun vegna reksturs á Upplýsingamiðstöð verði flutt af deild 13600 og yfir á deild 05210, alls kr. 1.349.859 með viðauka 2/2017.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 811
Byggðaráð gerir ekki athugasemdir við ofangreinda umsókn, með fyrirvara um umsagnir byggingafulltrúa og slökkviliðsstjóra.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 811
Byggðaráð hefur skilning á því að hækka þurfi framlög sveitarfélaga til AFE vegna uppsafnaðs misgengis launa- og neysluvísitölu undanfarinna ára. Hækkunin er nokkuð mikil eða sem nemur 20% og ekki gert ráð fyrir slíku í fjárhagsáætlun sveitarfélagsins og gildir það sjálfsagt um fleiri sveitarfélög. Finna þarf leið til þess að hækkanir á framlögum sveitarfélaga til AFE verði ákveðnar áður en fjárhagsáætlunarvinna sveitarfélaga fer fram að hausti.
Byggðaráð vonast til þess að á aðalfundi AFE í apríl n.k. verði umræður um ofangreint og að jafnframt verði umræður um sameiningu atvinnuþróunarfélaganna og Eyþings. Byggðaráð fagnar því að stjórn Eyþings hafi ákveðið á fundi sínum þann 23. nóvember sl. að fela formanni og framkvæmdastjóra að ræða við forsvarsmenn RHA um að gera úttekt varðandi sameiningu atvinnuþróunarfélaganna og Eyþings. Ljóst er að með slíkri sameiningu og/eða með jafnvel enn víðari sameiningu á samstarfsverkefnum sveitarfélaga verði hægt að mynda miklu sterkara hagsmunaafl á Eyþingssvæðinu gagnvart ríkisvaldinu. Nýting fjármagns og mannauðs ætti að batna með sameiningu auk þess sem leiða má líkur til þess að öll stjórnsýsla og skjalavarsla verði agaðri og í samræmi við þau lög sem sveitarfélög þurfa að vinna eftir.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 811
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum samningsdrögin eins og þau liggja fyrir.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 811
Byggðaráð getur ekki orðið við erindinu.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 811
Lagt fram til kynningar.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 811
Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreint erindisbréf og skipun í vinnuhópinn.
-
Byggðaráð Dalvíkurbyggðar - 811
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Enginn tók til máls um fundargerðina og annað í fundargerðinni þarfnast ekki afgreiðslu sveitarstjórnar; eru því aðrir liðir í fundargerðinni lagðir fram til kynningar í sveitarstjórn.