Fræðsluráð - 212, frá 11.01.2017.
Málsnúmer 1701003
Vakta málsnúmer
-
Fræðsluráð - 212
Fræðsluráð felur Drífu að ljúka aðgerðaáætluninni í samræmi við umræður á fundinum og senda Menntamálastofnun áður en skilafrestur rennur út. Lokaskjalið verði lagt fyrir næsta fund til kynningar.
Þar sem þetta er síðasti fræðsluráðsfundur sem Drífa Þórarinsdóttir, leikskólastjóri, situr vill fræðsluráð þakka Drífu fyrir vel unnin störf í þágu Dalvíkurbyggðar og óskar henni velfarnaðar á nýjum starfsvettvangi.
Bókun fundar
Til máls tóku:
Guðmundur St. Jónsson almennt um fundargerðina og fundarboðun.
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson.
Heiða Hilmarsdóttir.
-
Fræðsluráð - 212
Fræðsluráð felur Hlyni Sigursveinssyni, sviðsstjóra fræðslu og menningarmála, að vinna málið áfram og leggur til að Dalvíkurbyggð tilnefni væntanlegan persónuverndarfulltrúa sveitarfélagsins hið fyrsta til að vinna að málinu með honum og UT teyminu. Sviðsstjóri upplýsi fræðsluráð um framgang mála og næstu skref að loknum fyrsta fundi hans með UT teyminu.
-
Fræðsluráð - 212
Lagt fram til kynningar.
-
Fræðsluráð - 212
Lagt fram til kynningar.
Bókun fundar
Fleiri tóku ekki til máls um fundargerðina og ekkert í fundargerðinni þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar, eru því allir liðir fundargerðarinnar lagði fram til kynningar í sveitarstjórn.