Nýbygging á fjósi og haughúsi að Hóli Svarfaðardal.

Málsnúmer 1107008

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 226. fundur - 09.05.2012

Með bréfi, sem dagsett er 7. maí 2012 óskar Atli Friðbjörnsson leyfis að byggja fjós og haughús samkvæmt meðfylgjandi byggingarnefndarteikningum. Umræddar teikningar eru unnar af Byggingarþjónustu Bændasamtaka Íslands.
&Umhverfisráð samþykkir framlagðar byggingarnefndarteikningar og er framkvæmda- og byggingarleyfi veitt.