Þann 3. febrúar héldum við upp á 2. ára afmælið hans Hilmars Jóels. En hann átti afmæli 4 febrúar.
Hann var búin að búa sér til kórónu og setti hana upp í tilefni dagsins. Í áv...
Þann 30. janúar átti hún Unnur Marý 4. ára afmæli og að því tilefni héldum við upp á daginn hennar.
Unnur Marý málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni...
Í tilefni dagsins var opið hús í Krílakoti. Foreldrar komu færandi hendi með bakkelsi með kaffinu og heimsóttu síðan börnin og tóku þátt í leik og starfi frá klukkan14-16. Við fengum gesti frá fræðslusviði og fræðsluráði...
Í dag er Dagur leikskólans og höldum við hann hátíðlegan eins og fram hefur komið. Í dag fór hún Ágústa ásamt nokkrum börnum á fund bæjarstjóra, hennar Svanfríðar, og færði henni skjal með skemmtilegum gullkornum frá leiks...
Komið sæl
Hér er fréttabréf fyrir febrúar. Við viljum vekja athygli á að næstkomandi mánudag þann 6. febrúar er dagur leikskólans og verður þá opið hús í Krílakoti frá 14-16. Þarna gefst gestum tækifæri til að taka þátt...
Í dag 26. janúar héldum við upp á 2. ára afmælið hennar Magneu Kristínar.
Hún var búin að búa sér til kórónu og setti hana upp í tilefni dagsins. Í ávaxtastundinni sung...
Heimasíðan hefur verið í smá rugli og sameinaðist síðu Leikbæjar í smá tíma en nú sýnist okkur allt vera komið á réttan veg. Síðastliðinn föstudag var þorrablót í Krílakoti. Borðaður var þjóðlegur matur af ýmsu tagi,...
Í dag 16. janúar á Rakel Sara 4 ára afmæli og héldum við upp á daginn hennar.
Rakel Sara málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn og hún&...
Þann 2. janúar átti hún Natalía 4. ára afmæli og að því tilefni héldum við upp á daginn hennar í dag.
Natalia málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir&nb...
Í dag 6. janúar héldum við upp á 2. ára afmælið hennar Hafdísar Nínu.
Hún var búin að búa sér til kórónu og setti hana upp í tilefni dagsins. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmæli...
Í dag 5. janúar á Jakub 4. ára afmæli og héldum við því upp á daginn hans.
Jakub málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissönginn og h...