Fréttir

N4 í heimsókn

Síðastliðinn mánudag fengum við heimsókn frá N4. Hilda Jana tók viðtal við Drífu leikskólastjóra og George okkar sem sagði henni allt um lóðina okkar. Einnig spjallaði hún við nokkur börn og einhver tók lagið með henni. Við...
Lesa fréttina N4 í heimsókn
Dalvíð þór 3. ára

Dalvíð þór 3. ára

    Í dag 25. ágúst héldum við upp á 3. ára afmælið hans Davíðs Þórs, en hann á afmæli þann 28. ágúst.  Davíð Þór málaði sér kórónu og skreytti hana.  Í ávaxtastundin...
Lesa fréttina Dalvíð þór 3. ára
Nýtt skólaár hafið

Nýtt skólaár hafið

Komið sæl Nú er nýtt skólaár hafið hér í Krílakoti og flest börn komin til leiks. Nokkur börn hafa hafið skólagöngu sína undanfarnar tvær vikur og er áætlað að síðustu börnin komi í aðlögun þann 5. september. Það teku...
Lesa fréttina Nýtt skólaár hafið
Rakel Bára 3. ára

Rakel Bára 3. ára

Þann 21. ágúst verður Rakel Bára 3 ára.  Í tilefni dagsin málaði hún sér kórónu og skreytti hana.  Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn og hún blés á kertin þrjú. Eftir sönginn ba...
Lesa fréttina Rakel Bára 3. ára
Baldvin Ari 3 ára

Baldvin Ari 3 ára

Þann 29. júlí varð Baldvin Ari 3 ára og héldum við upp á daginn hans í dag  11. ágúst. Hann málaði sér kórónu og skreytti hana.  Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissönginn og hann blés á ker...
Lesa fréttina Baldvin Ari 3 ára
Framkvæmdir á leikskólalóð Krílakots

Framkvæmdir á leikskólalóð Krílakots

Framkvæmdir á leikskólalóð Krílakots hófust um leið og leikskólinn lokaði í byrjun júlí. Samið hafði verið við Georg Hollander og samstarfskonu hans um að endurhanna og byggja upp lóðina. Ákveðið var að ráðast í fyrsta h...
Lesa fréttina Framkvæmdir á leikskólalóð Krílakots
Nýtt logo Krílakots

Nýtt logo Krílakots

Nýtt logo eða merki hefur verið hannað fyrir Krílakot. Það var hún Birna Kristín Kristbjörnsdóttir sem átti verðlaunateikninguna, en hún var valin úr mörgum mjög góðum teikningum sem krakkarnir úr 5. bekk Dalvíkurskóla gerð...
Lesa fréttina Nýtt logo Krílakots
Foreldrar taka þátt í endurbótum á lóð Krílakots

Foreldrar taka þátt í endurbótum á lóð Krílakots

Snemma í morgun var hópur foreldra mættur í garð Krílakots til að vinna ásamt þeim George og Sarka að endurbótum. á hádegi kom svo Myriam frá Skeiði með heita og ljúffenga súpu og Kornelia mamma hans kom með snúða handa vinnu...
Lesa fréttina Foreldrar taka þátt í endurbótum á lóð Krílakots
Framkvæmdir við lóð Krílakots hafnar

Framkvæmdir við lóð Krílakots hafnar

Seinnipartinn í gær hófust framkvæmdir við lóðin hjá okkur á Krílakoti. George Hollander hefur verið fenginn til að vinna að endurbótum og uppbyggingu útileiksvæðisins. Og seinni partinn í gær mættu þau George og Sarka ásamt...
Lesa fréttina Framkvæmdir við lóð Krílakots hafnar
Ívan logi 3. ára

Ívan logi 3. ára

Í dag þann 7. júlí héldum við upp á 3. ára afmælið hans Ívans Loga. En hann á afmæli þann 12. júlí. Hann málaði sér kórónu og skreytti hana.  Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissönginn og ...
Lesa fréttina Ívan logi 3. ára
Írena Rut 2. ára

Írena Rut 2. ára

Í dag 7. júlí varð Írena Rut 2 ára.  Hún málaði sér kórónu og skreytti hana. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn og eftir sönginn bauð hún öllum á Skýjaborg up...
Lesa fréttina Írena Rut 2. ára
Kamil 2 ára

Kamil 2 ára

Í dag 5 júlí varð Kamil 2 ára.  Hann málaði sér kórónu  og skreytti hana.  Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissönginn og eftir sönginn bauð Kamil öllum á Skýjaborg upp á ávexti ...
Lesa fréttina Kamil 2 ára