N4 í heimsókn
Síðastliðinn mánudag fengum við heimsókn frá N4. Hilda Jana tók viðtal við Drífu leikskólastjóra og George okkar sem sagði henni allt um lóðina okkar. Einnig spjallaði hún við nokkur börn og einhver tók lagið með henni. Við...
01. september 2011