Í gær var skólamjólkurdagurinn og fengum við mjólk í fernum að gjöf frá Mjólkursamsölunni af því tilefni. Börnin voru hin ánægðustu með þessa nýjung í leikskólanum. Á Skýjaborg virtust börnin hafa próf á svona fernur og...
Nú George og Sharka lokið vinnu við lóðina þetta árið en munu mæta galvösk næsta sumar til að halda verkinu áfram. Það er í okkar hlut að hugsa um lóðina, lagfæra það sem færist til og vökva plöntur svo þær haldi lífi h...
Þann 16. september varð Óskar Valdimar 3. ára og héldum við upp á afmælið hans í dag 19. sept
Óskar Valdimar málaði sér kórónu og skreytti hana. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmæl...
Í dag 16. september héldum við upp á 3. ára afmælið hennar Tanyu Rósar,
en hún á afmæli þann 17. september.
Tanya Rós málaði sér kórónu og skreytti hana. Í ávaxtastundinni sungu...
Í dag 15. september á Jens Adrían 3. ára afmæli og héldum við því upp á daginn.
Jens Adrían málaði sér kórónu og skreytti hana. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissönginn ...
Komið sæl
Í gærkveldi var foreldrafundur Krílakots og þökkum við þeim sem mættu kærlega fyrir komuna, mjög skemmtilegt og gagnlegt að hittast og ræða málin. ég ætla að skrifa hér nokkra punkta sem ræddir voru sérstaklega á f...
Í morgun héldum við upp á afmæli Krílakots. Börn á Skakklandi og Hólakoti komu saman úti í nýju lautinni ofan við sandkassan og sungum þar nokkur lög í tilefni dagsins. Einnig fengum við afhenta gjöf frá foreldrafélaginu sem E...
Við minnum á afmæli Krílakots á morgun. Þura verður með samveru rúmlega 11:00 og strax að henni lokinni ætlar foreldrafélagið að bjóða börnum og foreldrum upp á grillaðar pylsur. Hlökkum til að sjá ykkur.
Kveðja frá öllum ...
Í vetur verður gefið út eitt fréttabréf fyrir skólann í stað þess að allar deildir geri fréttabréf fyrir sig. Áfram verða þó mánaðarskrár fyrir hverja deild.
Kveðja Drífa
Þann 1. september átti hún Þura okkar tuttugu ára starfsafmæli og óskum við henni hjartanlega til hamingju með áfangann. Við erum svo heppin að vera búin að fá að njóta snilli hennar á svo mörgum sviðum öll þessi ár, og þá...
Þann 18. ágúst áttu Jaden og Jermaine afmæli. En við héldum upp á 2ja ára afmælið þeirra fimmtudaginn 25. ágúst.
Þeir málaðu sér kórónu í tilefni dagsins. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir þá afmæ...