Fréttir

Hubert 2. ára

Hubert 2. ára

Í dag héldum við upp á 2. ára afmælið hans Huberts. Í tilefni dagsins bjó hann sér til kórónu og fór út og flaggaði íslenska fánanum. Einnig bauð hann öllum á Skýjaborg upp á ávexti og við sungum fyrir hann afmælissöngin...
Lesa fréttina Hubert 2. ára
Sandkorn úr sarpinum

Sandkorn úr sarpinum

Nú er 6. pistillinn hennar Þuru kominn í loftið. Ég hvet ykkur til að kíkja á síðuna okkar Sandkorn úr sarpinum og sjá hvað hún hefur að segja.
Lesa fréttina Sandkorn úr sarpinum
Ný námskrá Krílakots

Ný námskrá Krílakots

Nú hefur ný og uppfærð námskrá Krílakots litið dagsins ljós. Þetta er 3. námskrá leikskólans og leysir hún af hólmi námskrá sem tilbúin var árið 2007. Námskrá leikskóla er lifandi plagg sem þýðir að hún tekur breytingu...
Lesa fréttina Ný námskrá Krílakots
Sumarlokun 2011

Sumarlokun 2011

Samkvæmt ákvörðun Fræðsluráðs Dalvíkurbyggðar verður sumarlokun leikskólanna frá og með11. júlí og til og með 9. ágúst. Starfsdagur leikskólanna verður 9. ágúst og fyrsti opnunardagur 10. ágúst.
Lesa fréttina Sumarlokun 2011

Náttfata og bangsadagur

Lesa fréttina Náttfata og bangsadagur

Náttfata og bangsadagur

Minnum á náttfata og bangsadaginn á morgun
Lesa fréttina Náttfata og bangsadagur
Starfsmannafundur að degi til 22. febrúar nk

Starfsmannafundur að degi til 22. febrúar nk

Við viljum vekja athygli á því að næstkomandi þriðjudag, 22. febrúar lokar leikskólinn kl. 12:15 vegna starfsmannafundar. Foreldrar eru því beðnir um að sækja börn sín í síðasta lagi kl. 12:15 þennan dag.
Lesa fréttina Starfsmannafundur að degi til 22. febrúar nk
Karitas Lind 3 ára

Karitas Lind 3 ára

Í dag 15. febrúar varð Karitas Lind 3. ára. Hún bjó sér til kórónu og fór út og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn og hún blés á kertin þrjú. Eftir sönginn bauð Karitas...
Lesa fréttina Karitas Lind 3 ára
Unnar Marinó 2. ára

Unnar Marinó 2. ára

Í dag átti hann Unnar Marinó 2. ára afmæli. Í tilefni dagsins bjó hann til kórónu og fór út og flaggaði íslenska fánanum. Einnig bauð hann öllum á Skýjaborg upp á ávexti og við sungum fyrir hann afmælissönginn. Við á Ský...
Lesa fréttina Unnar Marinó 2. ára
Græna bólan; Evrópublómið

Græna bólan; Evrópublómið

Á síðunni okkar Grænu bólunni sem er að finna hér til vinstri á síðunni, er nú að finna fróðleik um Evrópublómið. Evrópublómið er eitt af þeim umhverfismerkjum sem eru vottuð og er að finna á hinum ýmsu vörum sem við ka...
Lesa fréttina Græna bólan; Evrópublómið
Sandkorn úr sarpinum

Sandkorn úr sarpinum

Nú er Þura búin að birta 4. pistilinn sinn á undirsíðunni Sandkorn úr sarpinum. Að þessu sinni fjallar hún um nám í leikskólafræðum.
Lesa fréttina Sandkorn úr sarpinum
Áhugavert viðtal við Jóhönnu Einarsdóttur prófessor

Áhugavert viðtal við Jóhönnu Einarsdóttur prófessor

Í sænska vefmiðlinum Forskoleforum.se birtist áhugavert viðtal við Jóhönnu Einarsdóttur prófessor, en hún er einn helsti sérfræðingur Íslendinga í leikskólafræðum og starfar við Menntavísindasvið Háskóla Íslands. Fyrir þ...
Lesa fréttina Áhugavert viðtal við Jóhönnu Einarsdóttur prófessor