Sími: 460 4950
Við viljum vekja athygli á því að næstkomandi þriðjudag, 22. febrúar lokar leikskólinn kl. 12:15 vegna starfsmannafundar. Foreldrar eru því beðnir um að sækja börn sín í síðasta lagi kl. 12:15 þennan dag.