Fréttir

Sumarkveðja

Sumarkveðja

Komið sæl kæru foreldrar Nú er komið að sumarlokun í Krílakoti Í haust verða þær breytingar að Blágrýti mun sjá um matinn okkar en munu halda áfram að elda eftir okkar matseðli. Þetta er prufu verkefni í eitt ár og vonum við að allir taki jákvætt í það. Morgunmatur mun því breytast og verður frá …
Lesa fréttina Sumarkveðja
Starfsmenn hætta

Starfsmenn hætta

Núna í maí, júní hafa hætt eða eru að hætta hjá okkur 5 starfmenn Emmi Tuulia á Mánakoti  Guðfinna á mánakoti  Logi á Sólkoti Kristófer Sólkoti Sigríður í eldhúsinu   Við viljum þakka þeim kærlega fyrir þeirra störf og vonum að þeim ganga allt í haginn í lífinu. Allar stundir okkar hérer mér…
Lesa fréttina Starfsmenn hætta
Leikskóladagatal skólárið 2024-2025

Leikskóladagatal skólárið 2024-2025

Hér er hægt að skoða skóladagatal Krílakots fyrir skólaárið 2024-2025 Hér að neðan eru skýringar með skóladagatalinu: Lokað er í haust og vetrarfríi. Ekki er greitt fyrir þá daga Sumarlokun er 14. júlí til 12. ágúst, opnum 13. ágúst 2025 Á skráningardögum er Krílakot opið en foreldrar skrá hvo…
Lesa fréttina Leikskóladagatal skólárið 2024-2025
Vegna aðlögunar í Krílakoti haustið 2024

Vegna aðlögunar í Krílakoti haustið 2024

Þeir nemendur sem eru fæddir 2023 og fyrr og búið  er að sækja um fyrir 7. maí 2024 í Krílakoti munu fá vistun frá og með haustinu 2024. Ekki er komin nákvæm dagsetning um hvernær aðlögun getur hafist og mun það skýrast þegar búið er að ganga frá starfsmannamálum. Upplýsingar um hvenær aðlögun getu…
Lesa fréttina Vegna aðlögunar í Krílakoti haustið 2024
Gleðilega páska!

Gleðilega páska!

Kæru foreldar/forráðamenn Starfsfólk Krílakots sendir öllum kærar páskakveðjur og óskum ykkur afslöppunar og gleði yfir páskahátíðina. Sjáumst endurnærð þriðjudaginn 2. apríl Njótið samverunnar Kærleiks kveðja Starfsfólk Krílakots
Lesa fréttina Gleðilega páska!
Hólakot og Kötlukot bjóða til Listasýningar í Menningarhúsinu Bergi

Hólakot og Kötlukot bjóða til Listasýningar í Menningarhúsinu Bergi

Nemendur á elsta leikskólastigi Dalvíkurbyggðar buðu  fjölskyldum sínum, vinum og vandamönnum og bara öllum íbúum Dalvíkurbyggðar á opnun listasýningar sinnar í Menningarhúsinu Bergi. Nemendur munu selja myndirnar sínar á litlar 2.000 krónur og rennur ágóðinn til foreldrafélagsins sem mun sjá um að…
Lesa fréttina Hólakot og Kötlukot bjóða til Listasýningar í Menningarhúsinu Bergi
Nemendum gefnar bækur frá Menntamálastofnun

Nemendum gefnar bækur frá Menntamálastofnun

Síðastliðin föstudag barst okkur að gjöf bókin Orð eru ævintýri frá Menntamálastofnun fyrir árganga 2018, 2019, 2020 og 2021 Þökkum við kærlega fyrir okkur og vonum að þetta komi að góðum notum
Lesa fréttina Nemendum gefnar bækur frá Menntamálastofnun
Þorrablót Krílakots 2024

Þorrablót Krílakots 2024

Í dag var haldið þorrablót á Krílakoti. Allir bjuggu til þorrahjálm og voru með í dag. Á Skýjaborg var sungið og allur matur smakkaður, á hinum deildunum var marserað og sungið áður en allir settust við matarborðið. Í boði var hangikjöt, saltkjöt, hákarl, harðfiskur, slátur og fleira góðgæti. 
Lesa fréttina Þorrablót Krílakots 2024
Dagur leikskólans 6. febrúar

Dagur leikskólans 6. febrúar

Dagur leikskólans næstkomandi þriðjudag 6. febrúar Þann 6. febrúar er dagur leikskólans og við höldum að sjálfsögðu upp á daginn hjá okkur í Krílakoti. Ykkur foreldrum er boðið í heimsókn til okkar og opið hús frá 13:30 – 15:30 þann dag. Það verður opið milli deilda og börnin munu geta leikið sér …
Lesa fréttina Dagur leikskólans 6. febrúar
Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Kæru foreldrar Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farælds komandi árs og þökkum fyrir skemmtilegt ár sem er að líða. Hafið það notalegt um jól og áramót og sjáumst hress og kát á nýju ári. Jólakveðjur Starfsfólk Krílakots   Drodzy Rodzice! Życzymy Wam wszystkim Wesołych Świąt oraz Szczęśliweg…
Lesa fréttina Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Rauður dagur, jólamatur, jólasveinavísur og tónlistaskólinn í heimsókn

Rauður dagur, jólamatur, jólasveinavísur og tónlistaskólinn í heimsókn

Fimmtudaginn 14. desember var rauður dagur hjá okkur í Krílakoti. Allir klæddust einhverju rauðu eða voru með jólasveinahúfu. Einnig fengum við jólamatinn í hádeginu. Allir hittust saman á sal um morgunninn og þar komu starfsmenn tónlistaskólans á Tröllaskaga í heimsókn til okkar og spiluðu nokkur…
Lesa fréttina Rauður dagur, jólamatur, jólasveinavísur og tónlistaskólinn í heimsókn
Gjöf frá foreldrafélaginu

Gjöf frá foreldrafélaginu

Foreldrafélagið færði leikskólanum veglega körfu með hinum ýmsu kræsingum núna í desember. Viljum við koma þakklæti til þessara aðila með kærri kveðju Frá starfsfólki Krílakots.
Lesa fréttina Gjöf frá foreldrafélaginu