Gjöf frá kvenfélaginu Tilraun
Góðar konur frá kvenfélaginu Tilraun komu færandi hendi til okkar í dag. Þær færðu okkur að gjöf kubba og tvö ljósaborð. Við erum afar þakklát fyrir þessa rausnalegu gjöf sem mun svo sannarlega koma sér vel fyrir nemendur okkar. Á myndinni má sjá ánægð börn af Hólakoti taka við gjöfinni ásamt aðstoð…
09. maí 2025