Leikhópurinn Lotta í heimsókn
Mánudaginn 26. ágúst komu 2 ævintýrapersónur með skemmtilegt 20 mínútna atriði úr ævintýraskógi Lottu.
Atriðið var brot af því besta í gegnum árin og var stútfullt af sprelli, söng og fjöri fyrir allan aldur.
Sýningin var í boði Þernunnar og sendum við þeim okkar bestu þakkir fyrir.
29. ágúst 2024