Fréttir

Hólakot og Lubbi finna Úú

Hólakot og Lubbi finna Úú

Hólakot fór á stúfana nýverið og aðstoðaði Lubba við að finna stafinn Úú í umhverfinu. Stafinn sjálfan, orð sem byrja á Úú og orð með málhljóðinu Úú í. Við fundum alveg helling, mest í Kjörbúðinni og skemmtum okkur konunglega við leitina.
Lesa fréttina Hólakot og Lubbi finna Úú
Sulludagur

Sulludagur

Í síðustu viku þegar ringdi sem mest settum við lækinn okkar góða í gang og börnin skemmtu sér mjög vel í sullugangi.
Lesa fréttina Sulludagur
Krílakot 39 ára í dag

Krílakot 39 ára í dag

Þann 9. september 1980 opnaði leikskólinn Krílakot á Dalvík. Síðan þá hefur orðið talsverð breyting bæði á húsnæði og starfsemi Krílakots. Upphaf leikskólastarfs á Dalvík má rekja allt aftur til ársins 1961 þegar Kvenfélagið Vaka kom á fót barnaleikvelli og bauð upp á barnagæslu á sumrin. Auk Vöku …
Lesa fréttina Krílakot 39 ára í dag
Starfsmenn á Krílakoti

Starfsmenn á Krílakoti

Núna í vor láta 4 starfsmenn af störfum hjá okkur á Krílakoti. Það eru þau Sigrún Ingibjörg, Einar Sigurgeir, Magnea Rún og Gunnar Már. Í þeirra stað hafa verið ráðnar Anna Lauga Pálsdóttir, Telma Björg Þórarinsdóttir og Aðalheiður Ýr Thomas.  Um leið og við óskum þeim fjórmeningnum velfarnaða á ný…
Lesa fréttina Starfsmenn á Krílakoti
Leikskólinn Krílakot auglýsir lausar stöður leikskólakennara

Leikskólinn Krílakot auglýsir lausar stöður leikskólakennara

Leikskólinn Krílakot í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennurum í eftirtaldar stöður.  Leikskólakennari í 80% starfLeikskólakennari í 87,5% starfLeikskólakennari í 100% starf  Hæfniskröfur:- Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun- Jákvæðni og sveigjanleiki- Lipurð og hæfni í mannl…
Lesa fréttina Leikskólinn Krílakot auglýsir lausar stöður leikskólakennara
Aldur þeirra sem sækja börn á Krílakot

Aldur þeirra sem sækja börn á Krílakot

Nokkuð hefur borið á spurningum um hvaða aldur við miðum við með hverjir mega sækja börnin á leikskólann. Umboðsmaður barna mælir með að það sé ekki lagt á börn yngri en 12 ára að sækja á leikskólann þó svo að semja megi um annað í undantekningar tilfellum. Hér að neðan er slóð inná síðu Umboðsmann…
Lesa fréttina Aldur þeirra sem sækja börn á Krílakot
Vorleikar

Vorleikar

Vorleikar Krílakots fóru fram föstudagsmorguninn 10. maí í kirkjubrekkunni. Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri setti leikana og 5. bekkur Dalvíkurskóla tók þátt í skipulagningu og aðstoðaði börnin við þáttöku í þrautum og leikjum sem var búið að setja upp. Veðrið minnti okkur á að íslenska vorið e…
Lesa fréttina Vorleikar
Sumar matseðill

Sumar matseðill

Í sumar breytist aðeins matseðillinn okkar. Matseðillinn mun taka gildi frá og með 6. maí og byrjar á viku 1. Breyting er þó á matseðli fimmtudaginn 2. maí þá er soðinn fiskur með karteflum og grænmeti og föstudeginum 3. maí verður jógúrt með brauði og áleggi.   
Lesa fréttina Sumar matseðill
Frídagar í apríl og maí

Frídagar í apríl og maí

Nú eru töluvert margir frídagar framundan þar sem Krílakot er lokað Ef börn ykkar eru í fríi umfram þessa daga þætti okkur mjög vænt um að þið létuð okkur vita 18. apríl - Skírdagur - lokað 19. apríl - Föstudagurinn langi - lokað 22. apríl - Annar í páskum - lokað 25. apríl - Sumardagurinn fyrs…
Lesa fréttina Frídagar í apríl og maí
Skjátími barna

Skjátími barna

Hér að neðan er slóð inná upplýsingar um æskilegan skjátíma barna. Með hækkandi sól og batnandi veðri mælum við með að halda skjátíma í algjöru lágmarki :) Skjátími 
Lesa fréttina Skjátími barna
Gjöf frá foreldrafélaginu

Gjöf frá foreldrafélaginu

Fyrr í vetur fengum við á Krílakoti vatnsbrunn að gjöf frá foreldrafélagi skólans. Með tilkomu hans batnar aðgengi barnanna að vatni til muna og hefur vakið mikla lukku meðal þeirra. Við þökkum foreldrafélaginu kærlega fyrir okkur :)
Lesa fréttina Gjöf frá foreldrafélaginu
Bein símanúmer deilda

Bein símanúmer deilda

Bein símanúmer deilda Krílakots eru eftirfarandi
Lesa fréttina Bein símanúmer deilda