Hólakot og Lubbi finna Úú
Hólakot fór á stúfana nýverið og aðstoðaði Lubba við að finna stafinn Úú í umhverfinu. Stafinn sjálfan, orð sem byrja á Úú og orð með málhljóðinu Úú í. Við fundum alveg helling, mest í Kjörbúðinni og skemmtum okkur konunglega við leitina.
18. október 2019