Skóflustunga hjá Samherja
Börnunum á Hólakoti var boðið að taka þátt í skóflustungu að nýju frystihúsi hjá Samherja. Börnin mættu með skóflur og fötur og stóðu sig frábærlega vel. Börnunum var svo boðið upp á svala, kókómjólk, saltstangir og harðfisk. Á heimleiðinni fengum við svo að skoða ýmsar fiskitegundir.
Takk kærlega …
22. júní 2018