Gjöf frá foreldrafélaginu
Í gær gaf foreldrafélagið næstelstu börnum leikskólans (f. 2012) sundgleraugu og sundhettur. Þetta hefur verið gert í nokkur ár og er hugsað fyrir komandi sundkennslu barnanna. Í haust byrja þau í sundkennslu hjá Helenu og fara þá frá leikskólanum í litlum hópum. Endilega merkið þetta vel því margir…
14. júní 2017