Hólmar Elí 6 ára
Í gær, 9. febrúar, varð Hólmar Elí 6 ára, sá fyrsti til þess að ná þeim áfanga á deildinni. Hann bjó sér til glæsilega geimkórónu, bauð börnunum upp á ávexti í ávaxtastundinni, var umsjónarmaður dagsins og flaggaði íslenska fánanum. Við sungum svo fyrir hann afmælissönginn. Við óskum Hólmari Elí og …
10. febrúar 2017