Fréttir

Freyja 1. ára

Freyja 1. ára

þann 16. ágúst varð Freyja 1. árs og héldum við upp á daginn hennar þann dag. Freyja bjó til fallega kórónu. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn, hún hefur stækkað í nótt og þetta er afmæliskve...
Lesa fréttina Freyja 1. ára
Skólaárið hafið

Skólaárið hafið

Komið sæl Nú er skólaárið hafið og mikið líf og fjör hér í Krílakoti. Við vorum með vígslu á nýbyggingu á vináttukeðjunni, daginn fyrir fiskidag og að því loknu var opið hús hér í Krílakoti. Það var mikill fjöldi f
Lesa fréttina Skólaárið hafið
Sunnefa Sumarrós 4 ára

Sunnefa Sumarrós 4 ára

Þann 6. ágúst varð hún Sunnefa Sumarrós 4 ára og héldum við upp á daginn hennar hér í Krílakoti 15. ágúst. Sunnefa Sumarrós bjó sér til glæsilega kórónu, flaggaði íslenska fánanum, sungum fyr...
Lesa fréttina Sunnefa Sumarrós 4 ára
Jakob Eggert 2 ára

Jakob Eggert 2 ára

Þann 13. ágúst var hann Jakob Eggert 2 ára og héldum við upp á daginn hans hér í Krílakoti 16. ágúst. Jakob Eggert málaði á flottu kórónuna sína og flaggði íslenska fánanum í tilefni dagsins. Í ávaxtastundinni sungum ...
Lesa fréttina Jakob Eggert 2 ára
Tanawat 4 ára

Tanawat 4 ára

 Þann 30. júlí varð hann Tanawat 4 ára og héldum við upp á daginn hans hér í Krílakoti 15. ágúst. Tanawat bjó sér til glæsilega kórónu, flaggaði íslenska fánanum, sungum fyrir hann afmælissönginn og að lokum bauð han...
Lesa fréttina Tanawat 4 ára
Hólmfríður Bára 5 ára

Hólmfríður Bára 5 ára

þann 22. júlí varð Hólmfríður Bára 5 ára og héldum við upp á daginn hennar hér í Krílakoti í dag. Hólmfríður Bára bjó sér til glæsilega kórónu, flaggaði íslenska fánanum, sungum fyrir hana afmæliss...
Lesa fréttina Hólmfríður Bára 5 ára
Kátakot lokar

Kátakot lokar

Það var 16. september árið 1993 sem leikskólastarfsemi hófst í húsnæðinu við Hólaveg 1 og fékk leikskólinn nafnið Fagrihvammur. Það voru þær Anna Jóna Guðmundsdóttir og Birna Blöndal sem stýrðu starfseminni og se...
Lesa fréttina Kátakot lokar
Egill Bjarki 5 ára og Arnór Darri 6 ára

Egill Bjarki 5 ára og Arnór Darri 6 ára

 Í dag héldum við afmælisveislu fyrir þá Egil Bjarka og Arnór Darra Egill Bjarki verður 5 ára þann 16. júlí næstkomandi og Arnór Darri verður sex ára þann 26. júlí. Börn og kennarar sungu fyrir þá afmælissönginn,...
Lesa fréttina Egill Bjarki 5 ára og Arnór Darri 6 ára
McGrath 5 ára

McGrath 5 ára

  Í dag 6. júlí varð McGrath 5 ára og héldum við upp á daginn hans hér í Kátakoti í dag. McGrath bjó sér til glæsilega kórónu, flaggaði íslenska fánanum, sungum fyrir hann afmælissöngin og blés á kertin 5 og að lokum ...
Lesa fréttina McGrath 5 ára
Sumarfrí

Sumarfrí

Komið sæl Nú er komið að sumarlokun í Krílakoti en enn er vika eftir af starfsemi Kátakots. Þessir síðustu dagar voru svolítið öðruvísi hjá okkur því starfsfólk og börn hafa verið að pakka niður og undirbúa flutning og sam...
Lesa fréttina Sumarfrí
Hænur heimsóttar

Hænur heimsóttar

  Í morgun fórum við á Skýjaborg í gönguferð í rigningunni og kíktum á hænurnar í garðinum hjá Örnu. Við vorum svo heppin að hún María hænsnabóndi var að gefa þeim og sýndi okkur eitt egg sem eins hænan var búin a
Lesa fréttina Hænur heimsóttar
Jameela Rose

Jameela Rose

Í dag héldum við upp á 2 ára afmælið hennar Jameelu Rose en hún á afmæli 12 júlí.  Jameela Rose málaði kórónuna sína í fallegum litum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn, hún hefur stækkað
Lesa fréttina Jameela Rose