Freyja 1. ára
þann 16. ágúst varð Freyja 1. árs og héldum við upp á daginn hennar þann dag.
Freyja bjó til fallega kórónu. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn,
hún hefur stækkað í nótt og þetta er afmæliskve...
18. ágúst 2016