Freyja Sól 3 ára
Í dag héldum við upp á 3 ára afmælið hennar Freyju Sólar en hún á afmæli á laugardaginn 17 september.
Freyja Sól bjó sér til glæsilega kórónu, og flaggaði íslenska fánanum. Við sungum fyrir hana afmælissönginn og að lokum bauð hún öllum á Mánakoti upp á ávexti úr afmæliskörfunni. Við óskum Freyju S…
15. september 2016