Margrét Lilja 2 ára
Í gær héldum við upp á 2 ára afmælið hennar Margrétar Lilju en hún átti afmæli á Páskadag 27. mars.
Margrét Lilja málaði flottu kórónuna sína.
Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissöngin...
31. mars 2016