Alþjóðadagur gegn kynþáttamisrétti

Alþjóðadagur gegn kynþáttamisrétti
Þann 21. mars er alþjóðlegur dagur gegn kynþáttamisrétti. Af því tilefni eru um allan Evrópu haldnir viðburðir tengdir fjölbreytileika undir yfirskriftinni Evrópurvika gegn kynþáttamisrétti. Ákváðum við að sína samstöðu í verki í dag 17. mars með því að leiðast í kringum Sólkots húsið í Kátakoti og í Krílakoti leiddust börnin í hring á planinu hjá kirkjunni. Þar sem skólarnir okkar eru að vinna að verkefni sem heitir LAP var þetta mjög í anda þess og einnig fjölmenningarstefnu Dalvíkurbyggðar.