Dagur leikskólans í Kátakoti
Dagur leikskólans lenti í ár á laugardegi og í tilefni hans
fóru börnin í Kátakoti á föstudeginum 5. febrúar í nokkur fyrirtæki
og sungu ýmis lög fyrir gesti og gangandi.
Myndir af degi leikskólans eru komnar inn á he...
09. febrúar 2016