Fréttir

Dagur leikskólans 6. febrúar

Dagur leikskólans 6. febrúar

Þriðjudaginn 6. febrúar er dagur leikskólans og er hann haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins í 11. sinn, en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Leikskólar landsins hafa á undanförnum árum haldið upp á dag leikskólans með margbreytilegum hætti og þannig stu…
Lesa fréttina Dagur leikskólans 6. febrúar
Vinsamlegast drepið á bílunum!!!

Vinsamlegast drepið á bílunum!!!

Nú þegar farið er að kólna verður það stundum freisting að halda bílnum í gangi á meðan skotist er inn með barnið í leikskólann. Þess vegna viljum við minna á að bíll í lausagangi mengar. Bæði bensín- og díselvélar gefa frá sér skaðleg efni fyrir heilsu fólks og stórir bílar menga meira en litlir. Ú…
Lesa fréttina Vinsamlegast drepið á bílunum!!!
Fyrirlestur um kvíði barna og unglinga í Bergi

Fyrirlestur um kvíði barna og unglinga í Bergi

Fræðslusvið og félagsþjónusta Dalvíkurbyggðar bjóða foreldrum og öðrum íbúum Dalvíkurbyggðar á fyrirlestur Hjalta Jónssonar: „Kvíði barna og unglinga – Hugræn atferlismeðferð” Þriðjudaginn 23. janúar 2018kl: 20:00-21:30 í Menningarhúsinu Bergi. Í janúar 2017 kom Hjalti ásamt fulltrúum Hugarfrel…
Lesa fréttina Fyrirlestur um kvíði barna og unglinga í Bergi
Gleðilegt jól og farsælt komandi ár

Gleðilegt jól og farsælt komandi ár

Sælir kæru foreldrar Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farælds komandi árs og þökkum fyrir skemmtilegt ár sem er að líða. Hafið það notalegt um jól og áramót og sjáumst hress og kát á nýju ári. Jólakveðjur Starfsfólk Krílakots     Drodzy Rodzice! Życzymy Wam wszystkim Wesołych Świąt oraz Szcz…
Lesa fréttina Gleðilegt jól og farsælt komandi ár
Kaffihúsaferð og spariávextir í boði foreldrafélagsins

Kaffihúsaferð og spariávextir í boði foreldrafélagsins

Sú skemmtilega hefð hefur verið hér í Krílakoti að foreldrafélagið býður elstu fjórum deildunum á kaffihús í desember og Skýjaborg upp á spariávexti. Börnin röltu héðan kát og spennt á kaffihúsið og fengi kakó og smákökur til að gæða sér á. Hólakot og Kátakot fóru á Gísla, Eirík og Helga og Sólkot o…
Lesa fréttina Kaffihúsaferð og spariávextir í boði foreldrafélagsins
Tónlistaskólinn í heimsókn

Tónlistaskólinn í heimsókn

í dag komu nokkrir kennara úr tónlistaskóla Tröllabyggðar og spiluðu og sungu fyrir okkur. Mjög svo skemmtilegt framtak hjá þeim. Börn og kennara í Krílakoti skemmtu sér mjög vel við þessa uppákomu. Takk fyrir okkur
Lesa fréttina Tónlistaskólinn í heimsókn
Jólasveinavísur Jóhannesar úr Kötlu

Jólasveinavísur Jóhannesar úr Kötlu

Í byrjun nóvember byrjuðu börnin á Hólakoti að æfa jólasveinavísurnar. Æfingar fóru fram bæði heima og hér í leikskólanum og gengu svona rosalega vel. Börnin fóru í heimsókn á Dalbæ og sungu þar fyrir heimilisfólkið. Þau fóru svo aftur með vísurnar á  jólaballi leikskólans og í söngstund í leikskóla…
Lesa fréttina Jólasveinavísur Jóhannesar úr Kötlu
Timur 6 ára

Timur 6 ára

Þann 17. ágúst varð Timur 6 ára. Við heldum upp á afmælið hans mánudaginn 21. ágúst. Hann bjó til glæsilega kórónu, við sungum fyrir hann afmælissönginn, hann blés á kertin 6 og bauð upp á ávexti. Hann flaggaði svo íslenska fánanum í tilefni dagsins. Við óskum Timur og fjölskyldu hans innilega til h…
Lesa fréttina Timur 6 ára
Sigurkarl 5 ára

Sigurkarl 5 ára

Þann 15. ágúst varð Sigurkarl 5 ára. Þá voru allir í sumarfríi og því héldum við upp á afmælið hans föstudaginn 18. ágúst. Hann bjó til glæsilega kórónu, við sungum fyrir hann afmælissönginn, hann blés á kertin 5 og bauð upp á ávexti. Hann flaggaði svo íslenska fánanum í tilefni dagsins. Við óskum S…
Lesa fréttina Sigurkarl 5 ára
Sunnefa Sumarrós 5 ára

Sunnefa Sumarrós 5 ára

Þann 6. ágúst varð Sunnefa Sumarrós 5 ára. Þá voru allir í sumarfríi og því héldum við upp á afmælið hennar föstudaginn 18. ágúst. Hún bjó til glæsilega kórónu, við sungum fyrir hana afmælissönginn, hún blés á kertin 5 og bauð upp á ávexti. Hún flaggaði svo íslenska fánanum í tilefni dagsins. Við ós…
Lesa fréttina Sunnefa Sumarrós 5 ára
Sóley Elizabeth 5 ára

Sóley Elizabeth 5 ára

Þann 2 ágúst varð Sóley Elizabeth 5 ára. Þá voru allir í sumarfríi og því héldum við upp á afmælið hennar föstudaginn 18. ágúst. Hún bjó til glæsilega kórónu, við sungum fyrir hana afmælissönginn, hún blés á kertin 5 og bauð upp á ávexti. Hún flaggaði svo íslenska fánanum í tilefni dagsins. Við ósku…
Lesa fréttina Sóley Elizabeth 5 ára
Adríel Ingi 4 ára

Adríel Ingi 4 ára

Hann Adríel Ingi varð 4 ára í sumar en við héldum upp á afmælið hans í dag með pompi og prakt. Sungið var fyrir hann og fengið sér ávexti með honum. Skemmtileg stund og Adríel Ingi kátur með daginn.
Lesa fréttina Adríel Ingi 4 ára