Dagur leikskólans 6. febrúar
Þriðjudaginn 6. febrúar er dagur leikskólans og er hann haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins í 11. sinn, en þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Leikskólar landsins hafa á undanförnum árum haldið upp á dag leikskólans með margbreytilegum hætti og þannig stu…
06. febrúar 2018