Nokkuð hefur borið á spurningum um hvaða aldur við miðum við með hverjir mega sækja börnin á leikskólann. Umboðsmaður barna mælir með að það sé ekki lagt á börn yngri en 12 ára að sækja á leikskólann þó svo að semja megi um annað í undantekningar tilfellum.
Hér að neðan er slóð inná síðu Umboðsmanns barna sem geymir þessar upplýsingar
https://www.barn.is/spurt-er/aldur-theirra-sem-saekja-boern-a-leikskola/