Útskrift nemenda á Hólakoti
Í síðustu viku útskrifuðust hér hjá okkur í Krílakoti 20 dásamlegir nemendur. Útskriftin fór fram í hátíðarsal Dalvíkurskóla. Foreldrar gestir og nemendur mættu öll glöð og prúðbúin. Nemendur sungu fyrir gesti og sýnd var myndasýning frá útskriftarferðinni. Nemendur fengu svo afhent útskriftarskjal,…
07. júní 2021