112 dagurinn í Krílakoti
Neyðarlínan heldur merkjum 112 á lofti þann 11.febrúar ár hvert, af því dagsetningin 11.2. minnir okkur á neyðarnúmer allra landsmanna, 112. Það er mikilvægt að minna á þetta númer - af því þetta er eina númerið sem landsmenn þurfa að þekkja í neyð
Í dag héldum við upp á 1-1-2 daginn 11 febrúar. Vi…
11. febrúar 2022