Fréttir

Glimmerdagur á morgun fimmtudag

Glimmerdagur á morgun fimmtudag

Á morgun ætlum við að hafa smá uppbrot í tilefni Eurovision og  Ísland er að keppa í undanúrslitum.  Því væri gaman ef allir gætu komið í einhverju með glimmer eða fötum í glaðlegum litum. 
Lesa fréttina Glimmerdagur á morgun fimmtudag
Öll börn fædd 2022 fá leikskólavistun á haustönn 2023

Öll börn fædd 2022 fá leikskólavistun á haustönn 2023

Nú ljóst að öll börn fædd 2022 fá leikskólavistun á haustönn 2023 og verða boð send út um nánari tímasettningu þegar nær dregur sumri.
Lesa fréttina Öll börn fædd 2022 fá leikskólavistun á haustönn 2023
Gleðilega páska !

Gleðilega páska !

Kæru foreldar Starfsfólk Krílakots sendir öllum kærar páskakveðjur og óskum ykkur afslöppunar og gleði yfir páskahátíðina. Sjáumst endurnærð þriðjudaginn 11. apríl. Njótið samverunnar Kærleiks kveðja Starfsfólk Krílakots
Lesa fréttina Gleðilega páska !
Gjöf frá slysavarnardeild Dalvíkur

Gjöf frá slysavarnardeild Dalvíkur

Í dag komu þær María Björk og Sonja Kristín frá Slysavarnadeildinni Dalvík og færðu okkur í gjöf 12 heyrnahlífar. Þessi gjöf mun nýtast nemendum vel og færum við þeim bestu þakkir fyrir. 
Lesa fréttina Gjöf frá slysavarnardeild Dalvíkur
Listasýning í Bergi

Listasýning í Bergi

Hólakot og Kötlukot bjóða til Listasýningar í Menningarhúsinu Bergi   Nemendur á elsta leikskólastigi Dalvíkurbyggðar bjóða fjölskyldum sínum, vinum og vandamönnum og bara öllum íbúum Dalvíkurbyggðar á opnun listasýningar sinnar í Menningarhúsinu Bergi. Opnunin er laugardaginn 4. mars kl. 14.00 –…
Lesa fréttina Listasýning í Bergi
1-1-2 dagurinn

1-1-2 dagurinn

Neyðarlínan heldur merkjum 112 á lofti þann 11.febrúar ár hvert, af því dagsetningin 11.2. minnir okkur á neyðarnúmer allra landsmanna, 112. Það er mikilvægt að minna á þetta númer - af því þetta er eina númerið sem landsmenn þurfa að þekkja í neyð Föstudaginn 10. febrúar héldum við upp á 1-1-2 dag…
Lesa fréttina 1-1-2 dagurinn
Dagur leikskólans 6. febrúar 2023

Dagur leikskólans 6. febrúar 2023

6. febrúar síðastliðinn var haldið upp á dag leikskólans hér í Krílakoti. Dagurinn er merkisdagur í íslenskri leikskólasögu því þann dag árið 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Dagur leikskólans er samstarfsverkefni Félags leikskólakennara, Félags stjórnenda leikskóla, me…
Lesa fréttina Dagur leikskólans 6. febrúar 2023
Þorrablót

Þorrablót

Á Bóndadaginn 20. janúar héldum við upp á Þorrann með þorrablóti hér í Krílakoti. Nemendur bjuggu sér til kórónur og boðið var upp á hefðbundinn þorramat bæði nýr og súr; þ.e. harðfisk, hákarl, hrútspungar, sviðasulta, flatbrauð, rúgbrauð, hangikjöt og saltkjöt o.fl. allir fengur svo að smakka mysud…
Lesa fréttina Þorrablót
Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Gleðileg jól og farsælt komandi ár

Kæru foreldrar Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farælds komandi árs og þökkum fyrir skemmtilegt ár sem er að líða. Hafið það notalegt um jól og áramót og sjáumst hress og kát á nýju ári. Jólakveðjur Starfsfólk Krílakots   Drodzy Rodzice! Życzymy Wam wszystkim Wesołych Świąt oraz Szczęśliwego …
Lesa fréttina Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Hólakots nemendur flytja jólasveinavísurnar

Hólakots nemendur flytja jólasveinavísurnar

Sú hefð hefur verið að elstu nemendur læri jólasveinavísurnar Jóhannesar úr Kötlu og fari með þær á jólaballinu fyrir foreldra, Dalbæ og á litlu jólunum á yngsa stigi í Dalvíkurskóla. Vísurnar voru teknar upp svo hægt væri að spila það fyrir heimilisfólkið á Dalbæ og fyrir foreldra að horfa á heima …
Lesa fréttina Hólakots nemendur flytja jólasveinavísurnar
Tónlistaskólinn á Tröllaskaga í heimsókn

Tónlistaskólinn á Tröllaskaga í heimsókn

Þriðjudaginn 13. desember kíktu starfsmenn Tónlistaskólans á Tröllaskaga í heimsókn til okkar og spiluðu nokkur vel valin jólalög fyrir okkur. Mjög skemmtileg hefð sem myndast hefur í desember.  Þökkum við þeim kærlega fyrir heimsóknina, allir mjög ánægðir og glaðir eftir þetta uppábrot á deginum.…
Lesa fréttina Tónlistaskólinn á Tröllaskaga í heimsókn
Gjafir sem leikskólanum hafa borist í haust

Gjafir sem leikskólanum hafa borist í haust

Núna í haust hafa nokkrir aðilar fært leikskólanum gjafir. Þernan færði okkur 4 stk leiktæki til málörvuna fyrir yngstu nemendur, þau ýta á takka og hljóðin eru öll á íslensku. Slysavarnadeildin á Dalvík færði okkur ný vesti sem var kærkomið Foreldrafélagið færði leikskólanum veglega körfu með hi…
Lesa fréttina Gjafir sem leikskólanum hafa borist í haust