Söngstund á finnsku
Föstudaginn 9. desember var hún Emmi með finnska söngstund þar sem þjóðhátíðardagur Finna er 6. desember. Emmi fræddi okkur um ýmislegt sem tengdist Finnlandi og kenndi okkur finnsku. Sungin voru t.d. kalli litli kóngóló á finnsku og nemendur fengu að taka þátt. Einnig færði hún leikskólanum gjöf …
21. desember 2022