Þau börn sem eru með umsóknir um leikskólavist veturinn 2022-2023 í dag 29. mars og eru fædd 2021 og fyrr fá öll pláss á leikskólann haustið 2022
Bráðlega verður sendur tölvupóstur til forráðamanna með frekari upplýsingum
þær umsóknir sem berast eftir 29. mars fara á biðlista og verður tekið inn af honum sé þess nokkur kostur eins fljótt og hægt er
Guðrún Halldóra Jóhannsdóttir
Leikskólastjóri Krílakoti