Rauður dagur, jólamatur, jólasveinavísur og tónlistaskólinn í heimsókn
Fimmtudaginn 14. desember var rauður dagur hjá okkur í Krílakoti. Allir klæddust einhverju rauðu eða voru með jólasveinahúfu.
Einnig fengum við jólamatinn í hádeginu.
Allir hittust saman á sal um morgunninn og þar komu starfsmenn tónlistaskólans á Tröllaskaga í heimsókn til okkar og spiluðu nokkur…
18. desember 2023