Degi íslenskrar tungu 2021 var fagnað í leikskólanum á ýmsan hátt en það sem stóð uppúr að mati nemenda var afmæli Lubba. Lubbi okkar varð 12 ára og í tilefni dagsins var haldið upp á afmælið hans með söngsal og svo fór Lubbu út og flaggaði íslenska fánanum. VIð óskum Lubba til hamingju með daginn og vonum að hann hafi átt góðan dag.