Í sumar breytist aðeins matseðillinn okkar. Matseðillinn mun taka gildi frá og með 6. maí og byrjar á viku 1. Breyting er þó á matseðli fimmtudaginn 2. maí þá er soðinn fiskur með karteflum og grænmeti og föstudeginum 3. maí verður jógúrt með brauði og áleggi.