Fréttir

Steinunn Sóllilja 3 ára

Steinunn Sóllilja 3 ára

Í dag 4 júlí varð Steinunn Sóllilja 3 ára.  Hún  málaði sér kórónu  og skreytti hana.  Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn og hún blés á kertin þrjú. Eftir sönginn bauð Stei...
Lesa fréttina Steinunn Sóllilja 3 ára
Skóladagatal 2011-2012

Skóladagatal 2011-2012

Undir flipanum 'Krílakot' hér fyrir ofan er að finna skóladagatal fyrir næstkomandi skólaár. Foreldrar er hvattir til að kynna sér dagatalið og leggja á minnið/setja í skipulagið sérstaka daga, eins og t.d. skipulags- og námskeið...
Lesa fréttina Skóladagatal 2011-2012
Pólsk hátíð í dag

Pólsk hátíð í dag

Börnin með mæðradagskort sem þau bjuggu til í tilefni af pólska mæðradeginum Í dag var haldið upp á pólska hátíð sem kennd er við mæðradaginn. Þetta var s...
Lesa fréttina Pólsk hátíð í dag
Foreldrahandbók fyrir skólaárið 2011-2012 komin út

Foreldrahandbók fyrir skólaárið 2011-2012 komin út

Nú er búið að uppfæra foreldrahandbók Krílakots fyrir næstkomandi skólaár. Í henni er að finna ýmsar hagnýtar upplýsingar fyrir foreldra og eru þeir foreldrar sem byrja með börn sín í haust sérstaklega hvattir til að kynna s...
Lesa fréttina Foreldrahandbók fyrir skólaárið 2011-2012 komin út
Roksana 4. ára og María 3. ára

Roksana 4. ára og María 3. ára

Í dag 28. júní eiga þær Roksana og María afmæli. Roksana varð 4. ára og María 3. ára. Þær máluðu sér kórónu og skreyttu þær í öllum regnbogans litum.  Í ávaxtastundinni sungum við fyrir þær afmæliss...
Lesa fréttina Roksana 4. ára og María 3. ára
Vinna við lóð Krílakots senn að fara í gang

Vinna við lóð Krílakots senn að fara í gang

Nú í júlímánuði fer af stað vinna við endurbætur á lóð Krílakots. Það er George Hollander leiksfangasmiður sem fenginn hefur verið til að vinna verkið. Nú í sumar verður unnið að svæði fyrir yngstu börnin, rétt framan ...
Lesa fréttina Vinna við lóð Krílakots senn að fara í gang
Katrín Salka 3 ára

Katrín Salka 3 ára

Í dag 28. júní varð Katrín Salka 3 ára.  Hún  málaði sér kórónu  og skreytti hana.  Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn og hún blés á kertin þrjú. Eftir sönginn bauð Katrín...
Lesa fréttina Katrín Salka 3 ára
Birkir Orri 4 ára

Birkir Orri 4 ára

Þann 16. júní héldum við upp á 4. ára afmælið hans Birkis Orra.  Hann málaði sér kórónu  og skreytti hana.  Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissönginn og hann blés á kertin fjögur. Eftir sönginn b...
Lesa fréttina Birkir Orri 4 ára
Erik Hrafn 4. ára

Erik Hrafn 4. ára

Þann 15. júní héldum við upp á 4. ára afmælið hans Eriks Hrafn, en hann átti afmæli þann 18. júní.  Hann málaði sér kórónu  og skreytti hana.  Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissönginn og hann b...
Lesa fréttina Erik Hrafn 4. ára
Magdalena 4. ára

Magdalena 4. ára

Í dag héldum við upp á 4. ára afmælið hennar Magdalenu. Hún málaði sér kórónu í öllum regnbogans litum og skreytti hana.  Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn og hún blés á kertin fjögur. Eftir ...
Lesa fréttina Magdalena 4. ára
Snælaug Franklín 2. ára

Snælaug Franklín 2. ára

Á sunnudaginn 5. júní á hún Snælaug Franklín 2. ára afmæli en við hér á Skýjaborg héldum upp á daginn hennar í dag. Snælaug bjó sér til kórónu og fór út að flagga íslenska fánanum. Í ávaxtastun...
Lesa fréttina Snælaug Franklín 2. ára
Kveðjustund á Skakkalandi

Kveðjustund á Skakkalandi

Í dag var síðasti dagurinn hans Odds Atla hjá okkur. Hann er að flytja inn á Akureyri og byrjar þar í nýjum leikskóla. Við þökkum Oddi Atla fyrir samveruna í vetur og óskum honum góðs gengi í áframhaldandi  ...
Lesa fréttina Kveðjustund á Skakkalandi