Fréttir

Þorrablót

Á Bóndadaginn (nk. föstudag) munum við halda þorrablót hér á Krílakoti. Og eru börnin núna í óða önn að búa sér til 'kórónur' til að bera þennan dag. Á þorrablótinu verður boðið upp á hefðbundinn þorramat; þ.e. har...
Lesa fréttina Þorrablót
Rakel Sara 3. ára

Rakel Sara 3. ára

Í dag héldum við upp á 3. ára afmlælið hennar Rakelar Söru en hún á afmlæi á sunnudaginn 16. janúar.  Hún bjó sér til kórónu og fór út og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana ...
Lesa fréttina Rakel Sara 3. ára
Dótadagur á morgun

Dótadagur á morgun

Á morgun föstudag 14. janúar er dótadagur. Munið að merkja allt vel og vandlega.
Lesa fréttina Dótadagur á morgun
Skakkalandskrakkar í heimsókn á kátakot

Skakkalandskrakkar í heimsókn á kátakot

Í morgun fórum við í heimsókn á Kátakot (árgangur 2007) það voru Unnur Elsa, Guðrún Erla, Magdalena, Roskana, Örn, Erik Hrafn, Ísar Hjalti og Hugrún Jana. Við byrjuðum á því að fara í val með yngri hópnum á Kátakoti. &nb...
Lesa fréttina Skakkalandskrakkar í heimsókn á kátakot

Mælum með því að ekki sé farið út með börn

Kæru foreldrar! Opið er á Krílakoti í dag, en við mælumst hins vegar eindregið með því að ekki sé farið út með börn í það óveður sem geysar hér í bænum.
Lesa fréttina Mælum með því að ekki sé farið út með börn
Jakub 3 ára

Jakub 3 ára

Jakub varð 3 ára í dag 5. janúar. Hann bjó sér til kórónu og fór út og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissönginn og hann blés á kertin þrjú.  Eftir sönginn bauð J...
Lesa fréttina Jakub 3 ára
Natalía 3 ára

Natalía 3 ára

Þann 2. janúar varð hún Natalía 3. ára. Við héldum upp á daginn hennar í dag 5. janúar. Hún bjó sér til kórónu og fór út og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn og hún blés ...
Lesa fréttina Natalía 3 ára
Unnur Elsa 4. ára

Unnur Elsa 4. ára

Þann 1. janúar varð hún Unnur Elsa 4. ára. Við héldum upp á daginn hennar í dag 5. janúar. Hún bjó sér til kórónu og fór út og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn og hún bl
Lesa fréttina Unnur Elsa 4. ára
Matseðill, skipulagsdagur og nýárskveðja

Matseðill, skipulagsdagur og nýárskveðja

Um leið og ég óska börnum Krílakots og fjölskyldum þeirra gleðilegs nýs árs vil ég benda á að búið er að uppfæra matseðilinn og byrjar nýr matseðill með nýju ári. Og rúllar matseðillinn á sex vikna fresti. Ég minni einn...
Lesa fréttina Matseðill, skipulagsdagur og nýárskveðja
Jólakveðja

Jólakveðja

Starfsfólk Krílakots óskar börnunum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum allar góðu stundirnar á árinu sem er að líða, í leik og starfi, sorg og gleði. Jólakveðjur, starfsfólk Krí...
Lesa fréttina Jólakveðja
Deildarstjóra vantar á Krílakot

Deildarstjóra vantar á Krílakot

Leikskólinn Krílakot óskar eftir deildarstjóra frá og með 1. febrúar 2011.  Hæfniskröfur: Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun. Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum. Jákvæðni og sveigjanleiki. Frumkvæði og ...
Lesa fréttina Deildarstjóra vantar á Krílakot
Jólaball á morgun

Jólaball á morgun

Eins og fram kemur í fréttabréfi og mánaðardagskrá verður jólaball haldið á morgun, 15. desember. Það byrjar kl. 9:30 upp í kirkju þar sem Magnús prestur tekur á móti okkur og svo verður haldið yfir í Safnaðarheimili og dansa...
Lesa fréttina Jólaball á morgun