Í dag átti hann Unnar Marinó 2. ára afmæli. Í tilefni dagsins bjó hann til kórónu og fór út og flaggaði íslenska fánanum.
Einnig bauð hann öllum á Skýjaborg upp á ávexti og við sungum fyrir hann afmælissönginn.
Við á Skýjaborg óskum Unnari Marinó og fjölskyldu innilega til hamingju með daginn.