Fréttir

Jaden og Jermaine 3 ára

Jaden og Jermaine 3 ára

18. ágúst verða Jaden og Jermaine 3. ára og héldum við upp á afmælið þeirra í dag í Krílakoti. Jaden og Jermaine máluðu sér kórónu og flögguðu íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir&...
Lesa fréttina Jaden og Jermaine 3 ára
Sumarlokun

Sumarlokun

Komið sæl Nú er leikskólinn lokaður og er unnið við ýmsar framkvæmdir bæði innan dyra sem utan. Starfsfólk leikskólans er á námskeiði þann 15. ágúst, að loknu sumarleyfi, og við munum opna leikskólann þann 16. ágúst. Þau...
Lesa fréttina Sumarlokun
Arnór Darri 2 ára

Arnór Darri 2 ára

26 júlí verður Arnór Darri 2 ára og héldum við upp á afmælið hans í dag á Krílakoti. Arnór Darri málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissönginn og hann blés á ke...
Lesa fréttina Arnór Darri 2 ára
Maya Alexandra 3 ára

Maya Alexandra 3 ára

Í dag 13 júlí héldum við upp á 3 ára afmælið hennar Mayu Alexöndru hér á Krílakoti. Maya Alexandra málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn og hún blés á k...
Lesa fréttina Maya Alexandra 3 ára
Sveinn Heiðar 2. ára

Sveinn Heiðar 2. ára

Í dag 13. júlí héldum við upp á afmlið hans Sveins Heiðars hér í Krílakoti, en hann verður 2. ára þann 22. júlí næstkomandi. Sveinn Heiðar málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum.  Í áva...
Lesa fréttina Sveinn Heiðar 2. ára
Baldvin Ari 4 ára

Baldvin Ari 4 ára

Í dag 12 júlí héldum við upp á 4 ára afmæli Baldvins Ara hér á Krílakoti en hann á afmæli 29 júlí. Baldvin Ari málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum fyrir hann afmælissönginn og hann b...
Lesa fréttina Baldvin Ari 4 ára
Ívan Logi 4 ára

Ívan Logi 4 ára

           Í dag 12 júlí varð Ívan Logi 4 ára og héldum við upp á daginn hans hér á  Krílakoti í dag. Ívan Logi málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum....
Lesa fréttina Ívan Logi 4 ára
Írena Rut 3 ára

Írena Rut 3 ára

Á morgun 7 júlí verður Írena Rut 3 ára og héldum við upp á daginn hennar hér í Krílakoti í dag. Írena Rut málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana af...
Lesa fréttina Írena Rut 3 ára
Leikskólalóðin dagur 2

Leikskólalóðin dagur 2

Komið sæl Í dag hélt vinna við leikskólalóðina áfram og má sjá afraksturinn hér: Svona leit þetta út í byrjun.... En svona þegar verkinu var lokið. það á reyndar eftir að setja torf ofan á hleðsluna og á bekinn í miðju...
Lesa fréttina Leikskólalóðin dagur 2
Samvinna heimilis og skóla - leikskólalóðin

Samvinna heimilis og skóla - leikskólalóðin

Nokkrar myndir frá vinnu við lóð. Bestu kveðjur og þakkir fyrir frábæran dag Kveðja
Lesa fréttina Samvinna heimilis og skóla - leikskólalóðin
Sumarblíða

Sumarblíða

Komið sæl Nú nýtum við veðurblíðuna til útiveru og leiðist börnunum það ekki. Kalli kanína hefur verið hjá okkur undanfarnar vikur og glatt lítil hjörtu en nú er hann farinn til síns heima. Hér eru nokkrar myndir af börnunum ...
Lesa fréttina Sumarblíða
Hákon Bragi 2. ára

Hákon Bragi 2. ára

Í dag héldum við upp á 2. ára afmælið hans Hákons Braga en hann á afmæli á sunnudaginn 10. júní. Hann var búin að búa sér til kórónu og setti hana upp í tilefni dagsins. Á söngfundi og í ...
Lesa fréttina Hákon Bragi 2. ára