Fréttir

Hilmar Jóel 3 ára

Hilmar Jóel 3 ára

Í dag 4. febrúar varð Hilmar Jóel 3 ára og héldum við uppá afmælið hans í dag hér í Krílakoti. Hilmar Jóel málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir ...
Lesa fréttina Hilmar Jóel 3 ára

Fréttabréf febrúar

Komið sæl Fréttabréf febrúar er komið á heimasíðuna. Bestu kveðjur Drífa
Lesa fréttina Fréttabréf febrúar
Söguskjóður

Söguskjóður

Kæru foreldrar Foreldraverkefnið Söguskjóður fór af stað síðasta fimmtudag á Krílakoti. 13 foreldrar, bæði frá Kátakoti og Krílakoti eru skráðir til leiks og er það mikið gleðiefni. Foreldrarnir byrjuðu að vinna saman í li...
Lesa fréttina Söguskjóður

Þorrablót í Krílakoti

Komið sæl Á Bóndadaginn 25. janúar héldum við þorrablót í Krílakoti. Allir höfðu hjálma á höfði við borðhaldið, sungnir voru þorrasöngvar með tilheyrandi látbragði. Hér má sjá myndbrot frá Þorrablótinu Njótið vel K...
Lesa fréttina Þorrablót í Krílakoti
Adam 1. árs

Adam 1. árs

Síðastliðinn fimmtudag héldum við á Skýjaborg upp á 1. árs afmæli Adams.  Adam bauð börnunum upp á ávexti í kaffitímanum og við sungum fyrir hann afmælissönginn ásamt viðbótarlögunum "Þetta er afmæliskveðja&quo...
Lesa fréttina Adam 1. árs
Magnea Kristín 3 ára

Magnea Kristín 3 ára

þann 26. janúar  verður  Magnea Kristín 3 ára og héldum við uppá afmælið hennar í dag hér í Krílakoti. Magnea Kristín málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í áva...
Lesa fréttina Magnea Kristín 3 ára
Ingvi Reyr 2. ára

Ingvi Reyr 2. ára

Í dag 15. janúar héldum við upp á 2. ára afmælið hans Ingva Reys. Ingvi Reyr málaði sér kórónu og flögguðum við fyrir hann í tilefni dagsins. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissönginn, hann ...
Lesa fréttina Ingvi Reyr 2. ára
Ingólfur Oddi 1. árs

Ingólfur Oddi 1. árs

Á föstudaginn héldum við upp á 1. árs afmælið hans Ingólfs Odda en hann átti afmæli laugardaginn 12. janúar. Ingólfur Oddi málaði sér kórónu í tilefni dagins. Á söngfundi sungum við fyrir hann afmælissöngin...
Lesa fréttina Ingólfur Oddi 1. árs
Ægir Eyfjörð 4 ára

Ægir Eyfjörð 4 ára

þann 12. janúar verður  Ægir Eyfjörð 4 ára og héldum við uppá afmælið hans í dag hér í Krílakoti. Ægir Eyfjörð málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxta...
Lesa fréttina Ægir Eyfjörð 4 ára

Fréttabréf Janúar 2013

Komið sæl Hér er að finna fréttabréf fyrir janúarmánuð Bestu kveðjur Drífa
Lesa fréttina Fréttabréf Janúar 2013
Hafdís Nína 3 ára

Hafdís Nína 3 ára

þann 6. janúar  verður  Hafdís Nína 3 ára og héldum við uppá afmælið hennar í dag hér í Krílakoti. Hafdís Nína málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtast...
Lesa fréttina Hafdís Nína 3 ára
Gleðileg jól

Gleðileg jól

Komið sæl Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjulegar stundir með ykkur á árinu sem er að líða. Bestu jólakveðjur Starfsfólk Krílakots
Lesa fréttina Gleðileg jól