Fréttir

Uppskriftir í leikskólum

Uppskriftir í leikskólum

Komið Sæl Fyrir nokkru var óskað eftir vinsælum uppskriftum frá leikskólum á landinu til að safna saman og útbúa heimasíðu fyrir skóla og foreldra. Við sendum auðvitað uppskrift frá okkur ...
Lesa fréttina Uppskriftir í leikskólum
Eyþór Ingi í Krílakoti

Eyþór Ingi í Krílakoti

Komið sæl Við vorum svo heppin að hann Eyþór Ingi kom í heimsókn í Krílakot í dag, gamla leikskólann sinn. Sum þeirra yngstu vissu ekki hver maðurinn var og sumir brustu í grát svona rétt til að byrja með, sum voru í ský...
Lesa fréttina Eyþór Ingi í Krílakoti
Sigurður Nói 3 ára

Sigurður Nói 3 ára

Þann 20. mars verður Sigurður Nói 3 ára og héldum við upp á afmælið hans í dag hér í Krílakoti.. Sigurður Nói málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann a...
Lesa fréttina Sigurður Nói 3 ára
Anton Andri 3 ára

Anton Andri 3 ára

Þann 20. mars verður Anton Andri 3 ára og héldum við upp á afmælið hans í dag hér í Krílakoti.. Anton Andri málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann af...
Lesa fréttina Anton Andri 3 ára
Ásdís Inga 4 ára

Ásdís Inga 4 ára

Í dag 19. apríl  héldum við upp á 4 ára afmælið henna Ásdísar Ingu hér í Krílakoti.. Ásdís Inga málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissö...
Lesa fréttina Ásdís Inga 4 ára
Urður 4 ára

Urður 4 ára

Þann  17. apríl héldum við upp á 4 ára afmælið hennar Urðar hér í Krílakoti.. Urður  málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn og hún blés á kerti...
Lesa fréttina Urður 4 ára
Foreldrakönnun

Foreldrakönnun

Komið sæl Fræðslusvið framkvæmdi könnun meðal foreldra í Krílakoti og liggja niðurstöður fyrir og eru að finna undir "Mat á skólastarfi". Skjalið er einnig að finna hér Við þökkum ykkur foreldum fyrir að ...
Lesa fréttina Foreldrakönnun
Barri 2. ára

Barri 2. ára

Í dag héldum við uppá 2. ára afmælið hans Barra.  Barri málaði á kónónuna sína og svo var flaggað í tilefni dagsins.  Í ávaxtastund sungu allir fyrir Barra afmælissönginn, "Hann hefur stækkað í nótt" og ...
Lesa fréttina Barri 2. ára
Lovísa 4 ára

Lovísa 4 ára

Í dag héldum við upp á 4 ára afmælið henna Lovísu hér í Krílakoti.. Lovísa málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn og hún blés á kertin fjögur. Eftir...
Lesa fréttina Lovísa 4 ára
Hákon Þór 2. ára

Hákon Þór 2. ára

Í dag hédum við upp á 2. ára afmælið hans Hákonar Þórs en hann átti afmæli 11. apríl. Hákon Þór málaði sér kórónu og flögguðum við fyrir hann í tilefni dagsins. Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmælissön...
Lesa fréttina Hákon Þór 2. ára
Heimsókn frá Dalvíkurskóla

Heimsókn frá Dalvíkurskóla

Komið sæl Í dag fengum við góða gesti í heimsókn frá Dalvíkurskóla. Þetta voru nemendur í 8-10 bekk hjá honum Arnari Símanarsyni en þau komu til að kynnast starfi leikskólakennarans og brugðu því á leik með b
Lesa fréttina Heimsókn frá Dalvíkurskóla

Fréttabréf aprílmánaðar

Komið sæl Hér kemur fréttabréf aprílmánaðar Bestu kveðjur Drífa
Lesa fréttina Fréttabréf aprílmánaðar