Í dag 28. október átti Lovísa Lilja 2 ára afmæli
og héldum við upp á daginn hennar í dag hér í Krílakoti.
Lovísa Lilja málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum.
Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana...
Komið sæl
Á fimmtudaginn hófst söguskjóðuverkefnið að nýju og má segja að við séum að rifna úr stolti enda ekki sjálfgefið að foreldrar komi í frítíma sínum í skóla barna sinna í verkefnavinnu. Verkefnið hefur vakið ath...
Komið sæl
Það er búið að vera mikið að gera hér í Krílakoti að undanförnu og vikan var fjölbreytt og skemmtileg.
Einar töframaður kom til okkar á þriðjudaginn og svo fengum við góða heimsókn frá Kátakoti miðvikudag...
Í dag héldum við upp á 1 árs afmæli Jan Antoni en hann á afmæli í dag,
þann 11.október. Jan Antoni málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum.
Í ávaxtastundinni sungum við fyrir ha...
Komið sæl
Á föstudaginn á að vera Grænn dagur samkvæmt skipulagi vetrarins. Við vorum búin að gleyma Bleikum október þegar skóladagatalið var gert ev við viljum endilega breyta litadeginum og styðja við bleika daginn.
Af því ti...
Á mánudaginn (30. september) héldum við upp á 3 ára afmælið hennar Klöru Mistar.
Klara Mist málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum.
Á söngfundi og í ávaxtastundinni sungum við fyrir...
Í dag héldum við upp á 1 árs afmæli Þórlaugar Diljár en hún á afmæli í dag,
þann 24. september. Þórlaug Diljá málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum.
Í ávaxtastundinni sungum v...
Í dag 24. september varð Brimar Sandi 3 ára og
héldum við upp á afmælið hans í dag hér í Krílakoti.
Brimar Sandi málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum.
Í ávaxtastundinni sungum við fyrir hann afmæliss
Nú er hópastarf hafið að fullum krafti. Börnin fóru í hópa með kennurum sínum og byrjuðu á að velja nafn á hópinn svo er fyrsta markmiðið að vinna með okkur sjálf og líkama okkar og svo í framhaldinu munum við horfa inná vi...
Í dag héldum við upp á 3 ára afmælið hennar Kötlu Maríu.
Katla María málaði sér kórónu og flaggaði íslenska fánanum.
Á söngfundi og í ávaxtastundinni sungum við fyrir hana afmælissönginn, hún he...